Nokia Asha 303 - Vernda skal tækið gegn skaðlegu efni

background image

Vernda skal tækið gegn skaðlegu efni
Vírusar og annað skaðlegt efni hafa áhrif á tækið. Gera skal eftirfarandi varúðarráðstafanir:

Vöru- og öryggisupplýsingar

43

background image

Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Þau geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað tækið eða tölvuna

á einhvern annan hátt.

Fara skal með gát þegar tengibeiðnir eru samþykktar, vafrað er á netinu eða efni er hlaðið niður. Ekki skal samþykkja

Bluetooth-tengingar frá aðilum sem ekki er treyst.

Aðeins skal setja upp og nota þjónustu og hugbúnað frá aðilum sem er treyst og sem veita nægilegt öryggi og vörn.

Setja skal upp vírusvarnarhugbúnað og annan öryggishugbúnað í tækinu og tölvum sem tengjast við það. Aðeins skal

nota eitt vírusvarnarforrit í einu. Ef fleiri eru notuð getur það haft áhrif á afkastagetu og virkni tækisins og/eða

tölvunnar.

Ef opnuð eru foruppsett bókamerki eða tenglar að netsíðum þriðju aðila skal gera viðeigandi varúðarráðstafanir. Nokia

leggur hvorki stuðning sinn við né tekur ábyrgð á slíkum síðum.