Nokia Asha 303 - Flýtiritun

background image

Flýtiritun
Flýtiritun byggist á orðabók sem er innbyggð í tækið. Ekki eru öll tungumál studd.

Kveikt eða slökkt á flýtiritun
Veldu

Valkostir

>

Still. flýtiritunar

>

Kveikja

eða

Slökkva

.

18

Textaritun

background image

Skipt milli flýtiritunar og venjulegs innsláttar
Haltu ctrl-takkanum inni og ýttu síðan á biltakkann.
Einnig er hægt að halda inni

Valkostir

.

Flýtiritun notuð til að slá inn texta

1 Byrjaðu að slá inn orð með stafatökkunum. Síminn stingur upp á hugsanlegum

orðum.

2 Til að staðfesta orð ýtirðu á biltakkann.

Sé ekki um rétt orð að ræða skaltu fletta um listann til að fá upp lista yfir fleiri orð

og velja rétta orðið.

3 Byrjaðu að skrifa næsta orð.