
Afritun myndar eða annars efnis milli símans og USB-minnislykils
Hægt er að afrita myndir úr símanum og vista þær á samhæfum USB-minnislykli.
Þannig er upplagt að afrita myndir sem teknar eru á ferðalögum.
1 Tengdu samhæfa USB OTG snúruna fyrir millistykki við micro-USB tengi símans.
2 Tengdu minniskubb við snúru USB OTG millistykkisins.
3 Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Gallerí
og haltu skrá eða möppu inni.
4 Veldu hvort afrita skal eða flytja möppuna eða skrána.
5 Veldu möppuna sem nota skal.