Um þráðlausar staðarnetstengingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
WLAN
.
Hægt er að tengjast þráðlausu staðarneti og stjórna staðarnetstengingunum.
Ábending: Til að opna stillingar þráðlausa staðarnetsins á fljótlegan hátt á
heimaskjánum heldurðu takkanum fyrir þráðlaus staðarnet
inni.
Tengingar
25
Mikilvægt: Nota skal dulkóðun til að auka öryggi þráðlausrar staðarnetstengingar.
Notkun dulkóðunar dregur úr hættunni á því að einhver fái aðgang að gögnunum
þínum.