Um Bluetooth-tengingar
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
.
Hægt er að koma á þráðlausri tengingu við önnur samhæf tæki, svo sem síma, tölvur,
höfuðtól og bílbúnað.
Hægt að nota tenginguna til að senda hluti úr símanum, afrita skrár af samhæfri tölvu
og prenta skrár með samhæfum prentara.
Tengingar
23
Þar sem tæki með Bluetooth-tækni nota útvarpsbylgjur til samskipta þurfa tækin ekki
að vera í beinni sjónlínu hvert við annað. Hin vegar þurfa þau að vera í innan við 10
metra (33 feta) fjarlægð hvort frá öðru. Truflanir geta þó orðið á tengingunni vegna
hindrana eins og veggja eða annarra raftækja.
Þegar síminn er læstur er aðeins hægt að tengjast við parað tæki sem hefur verið stillt
á
Sjálfvirk tenging
.
Ábending: Til að opna Bluetooth-stillingarnar á fljótlegan hátt á heimaskjánum
heldurðu Bluetooth-takkanum inni.