Nokia Asha 303 - Að finna og vista útvarpsstöðvar

background image

Að finna og vista útvarpsstöðvar
Leitaðu að uppáhaldsútvarpsstöðvunum þínum og vistaðu þær, þá er auðvelt að

hlusta á þær síðar.

Veldu

Valmynd

>

Tónlist

>

Útvarp

.

Leitað að næstu tiltæku stöð
Haltu inni

eða

.

Stöð vistuð
Veldu

Valkostir

>

Vista stöð

.

Sjálfvirk leit að útvarpsstöðvum
Veldu

Valkostir

>

Leita allra stöðva

. Best er að vera utandyra þegar leitað er eða

nálægt glugga.

Skipt yfir á vistaða stöð
Veldu

eða

.

Stöð gefið nýtt nafn

1 Veldu

Valkostir

>

Útvarpsstöðvar

.

2 Veldu stöðina og haltu henni inni, og veldu síðan

Endurnefna

á skyndivalmyndinni.

Skipt sjálfkrafa um tíðni til að fá betra merki

1 Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

RDS

>

Kveikt

.

28

Tónlist og hljóð

background image

2 Veldu

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfvirk tíðni

>

Kveikt

.

Ábending: Til að opna stöð beint úr lista yfir vistaðar stöðvar skaltu ýta á tölutakkann

sem samsvarar númeri stöðvarinnar.