Nokia Asha 303 - Vekjari stilltur

background image

Vekjari stilltur
Hægt er að nota símann sem vekjaraklukku.

Veldu klukkuna á heimaskjánum.

1 Til að stilla hringitímann.
2 Veldu til að stilla vekjarann.
3 Til að láta vekjarann hringja, til dæmis á sama tíma alla daga, velurðu

Stillingar

>

Endurtaka vekjara

>

Kveikt

og dagana.

Ábending: Einnig er hægt að opna vekjaraklukkuna með því að velja

Valmynd

>

Forrit

>

Vekjaraklukka

.