
Tónar símans sérsniðnir
Hægt er að sérstilla hringitóna og takka- og viðvörunartóna fyrir hvert snið.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tónastillingar
.
Stillingum símans breytt
21

Hringitóni breytt
Veldu
Hringitónn:
og svo hringitón úr Gallerí eða úr þeim tónum sem þú hefur hlaðið
niður.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri hringitónum úr Nokia-versluninni. Nánari
upplýsingar um Nokia-verslunina má finna á www.nokia.com/support.
Þegar hringitónn hefur verið valinn geturðu merkt hluta af hringitóninum og gert þann
hluta að hringitóninum þínum. Upprunalegi hringitónninn eða hljóðskráin er hvorki
afrituð né breytt. Ekki er hægt að breyta forstilltum hringitónum og ekki eru öll snið
hringitóna studd.
Hlutinn sem nota skal merktur
1 Veldu hringitón. Veldu
Já
þegar beðið er um.
2 Dragðu upphafsmerkið á upphafsstaðinn.
3 Dragðu endamerkið á endastaðinn.
Þegar merki er fært á nýjan stað er úrvalið spilað.
4 Til að spila úrvalið handvirkt velurðu
Spila
.
5 Veldu
Ljúka
.
Ábending: Hægt er að fínstilla upphafs- og endapunkta með því að velja eða
og velja og halda inni eða .
Hljóðstyrk takkatónanna breytt
Veldu
Takkatónar:
og dragðu til hljóðröndina.