Heimaskjárinn sérsniðinn
Langar þig til að hafa uppáhaldslandslagið þitt eða myndir af fjölskyldunni sem
bakgrunn á heimaskjánum? Hægt er að skipta um veggfóður, endurraða hlutum á
heimaskjánum og sérsníða hann að vild.
Skipt um veggfóður
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
>
Veggfóður
.
2 Veldu möppu og mynd.
Einnig er hægt að taka mynd með myndavél símans og nota þá mynd.
Ábending: Hægt er að hlaða niður fleiri veggfóðrum í Nokia-versluninni. Nánari
upplýsingar er að finna á www.nokia.com/support.
Forriti eða flýtivísastiku bætt við
1 Smelltu á heimskjáinn og veldu
Sérsníða skjá
í sprettivalmyndinni.
2 Veldu stikuna, hlut af listanum og svo
Lokið
.
Flýtileið breytt
1 Smelltu á og haltu inni þeirri flýtileið sem á að breyta og veldu
Breyta flýtileið
í
sprettivalmyndinni.
2 Veldu hlut af listanum.
Ábending: Til að stækka letur í skilaboðum og tengiliðum eða í aðalvalmyndinni
velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Skjástillingar
>
Leturstærð
.