Nokia Asha 303 - Netsímtöl

background image

Netsímtöl
Ef þú ert með áskrift að netsímaþjónustu geturðu hringt um internetið.

Hægt er að stofna áskrift með aðstoð Netsímahjálp. Hafðu áskriftarupplýsingarnar

frá netþjónustuveitunni tiltækar áður en hjálparforritið er ræst.

Netsímaáskrift sett upp

1 Gakktu úr skugga um að gilt SIM-kort sé í símanum og að hann sé tengdur við

þráðlaust staðarnet eða 3G-símkerfi.

2 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Tengingar

>

Netsími

.

3 Veldu

Tengja

og fylgdu síðan leiðbeiningunum sem birtast í símanum.

Þegar hjálparforritið hefur lokið uppsetningu birtist áskriftin á áskriftalistanum.

Ef ekki tekst að stilla netsímann skaltu hafa samband við þjónustuveituna.

Hringt í tengilið

1 Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

og

Nöfn

.

2 Veldu tengiliðinn og

Netsímtal

.

Hringt í símanúmer
Sláðu inn símanúmerið og veldu síðan

Valkostir

>

Netsímtal

.

16

Símtöl

background image

Þegar um neyðarsímtöl er að ræða skal aðeins nota farsímakerfið.