Um Kort
Veldu
Valmynd
>
Kort
.
Kort sýna þér hvað er í nágrenninu og auðvelda þér að skipuleggja leið, ókeypis. Þú
getur:
•
Skoða núverandi staðsetningu
•
Skipuleggja ferð á nálægan stað
•
Leita að stað eða tilteknu heimilisfangi og vista það
•
Senda textaskilaboð til vinar með upplýsingum um stað eða staðsetningu
Í símanum kann að vera minniskort með uppsettum kortum af landinu þínu. Setja skal
minniskortið í símann áður en kortaforritið er notað.
Við notkun þjónustu eða niðurhal efnis getur þurft að hlaða niður miklu gagnamagni
og greiða fyrir gagnaflutning.
34
Nokia-kort
Efni stafrænna korta kann stundum að vera ónákvæmt og ófullnægjandi. Aldrei skal
treysta eingöngu á efnið eða þjónustuna fyrir bráðnauðsynleg samskipti, t.d. í
bráðatilvikum.