Nokia Asha 303 - Gönguleið búin til

background image

Gönguleið búin til
Búðu til gönguleið um nágrennið. Hægt er að sjá leiðina og allar beygjur á kortinu áður

en lagt er af stað.

Veldu

Valmynd

>

Kort

.

1 Veldu

Áætla leið

.

2 Veldu

Upphafsstað

og vistaða eða nýlega staðsetningu, stað á kortinu eða tiltekið

heimilisfang sem upphafsstað gönguleiðarinnar. Til að leggja af stað frá

núverandi staðsetningu velurðu

Mín staðsetning

.

3 Veldu

Endastaður

og áfangastað gönguleiðarinnar.

Hámarksfjarlægð milli upphafs- og áfangastaðar er tíu kílómetrar í beinni línu.

Takmarkanir eru á notkun ferja og ákveðnum göngum á gönguleiðum.

4 Veldu

Byrja

>

Byrja

.

5 Til að hætta við leiðina velurðu

Valkostir

>

Hætta við leið

.