
Uppfærsla símahugbúnaðar í tölvu
Þú getur notað Nokia Suite forritið í tölvu til að uppfæra hugbúnað símans. Þú þarft
samhæfa tölvu, háhraða-internettengingu og samhæfa USB-snúru til að tengja
símann við tölvuna.
Á www.nokia.com/support er hægt að fá nánari upplýsingar um Nokia Suite forritið
og hlaða því niður.