Skrár flokkaðar
Hægt er að færa, afrita og eyða skrám og möppum, sem og búa til nýjar möppur, í
minni símans eða á minniskorti. Ef skrám er raðað í viðkomandi möppur er auðveldara
að finna þær í framtíðinni.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Gallerí
.
Ný mappa búin til
Veldu
Valkostir
>
Bæta við möppu
í möppunni sem búa skal til undirmöppu í.
Skrá afrituð eða flutt í möppu
Veldu skrána og haltu henni inni, og veldu síðan viðeigandi valkost á
skyndivalmyndinni.
Ábending: Einnig er hægt að spila tónlist eða myndskeið, eða skoða myndir í Gallerí.