
Áskrift að þjónustunni Ábendingar og tilboð
Ábendingar og tilboð er hentug þjónusta til að aðstoða þig við að fá sem mest út úr
símanum þínum með því að koma með ábendingar og stuðningsskilaboð, auk þess að
uppfæra leiki og forrit.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Forrit & leikir
>
Ábend. og tilboð
.
Ef til vill þarftu að greiða fyrir textaskilaboð þegar þú gerist áskrifandi eða segir upp
áskrift. Skilmála og skilyrði er að finna í því efni sem fylgdi með símanum og á
www.nokia.com/mynokia.